Fara í efni

Skógarberjate - Áfylling

Verð með VSK
1.295 kr.

Áfylling 100 gr. 

Einstakt bragðið leiðir hugann að þroskuðum skógarberjum á heitum sumardegi. Frábær blanda sem inniheldur brómber, hindber, ylliber og hindberjalauf.

Einnig getur þú komið með teboxið og keypt áfyllingu á kaffihúsinu okkar á Laugavegi 27 og í vöruhúsinu okkar að Staphrauni 11. 


Bruggunarleiðbeiningar
100°C heitt vatn
3-5 mínútur í vatninu.
4-5tsk fyrir í 1 lítra.
Uppseld
Verð með VSK
1.295 kr.