Fara í efni

Ethiopia Yirgacheffe Bule Adado 250gr Baunir

Verð með VSK
2.995 kr.

Bragðmikið kaffi með örlitlum ávaxtakeim frá Gedeo svæðinu í sunnarverðri Eþíópíu. Kaffibaunirnar eru handflokkaðar og sólþurrkaðar í allt að 30 daga. Einstakt kaffi beint frá býli.

Yirgacheffe kaffið er þekkt um allan heim og af mörgum kaffiunnendum talið vera eitt það besta þegar spurt er um bragð og gæði. Það er samvinnufélag kaffiræktenda (YCFCU) á svæðinu sem flytur kaffið út en félagið var stofnað með stuðningi stjórnvalda.

Uppseld
Verð með VSK
2.995 kr.