Fara í efni

Colombia San Isidro 150gr Baunir

Verð með VSK
3.195 kr.

Margslungið og spennandi kaffi frá Kólumbíu, sem ber keim af þroskuðum kirsuberjum auk annarra sætra og djúpra bragðtóna.

San Isidro kaffið er unnið á kaffibýlinu Flores í Kólumbíu þar sem Vergara-fjölskyldan hefur rekið starfsemi síðan 1990. Nú er fjórða kynslóð fjölskyldunnar við stjórnvölinn og þótt teymið sé fámennt er það ástríðufullt og öflugt og skiptir með sér verkum við framleiðslu og markaðssetningu.

Verð með VSK
3.195 kr.