
Veldu gott kaffi fyrir vinnustaðinn
Te & Kaffi kynnir nýjar og fjölbreyttar kaffitegundir í umhverfisvænum umbúðum fyrir fyrirtækja- og veitingamarkað. Allt frá meðalristuðu kaffi frá Mið-Ameríku yfir í dökkristað kaffi í anda ítalskrar kaffimenningar.
Innnes er sölu- og dreifingaraðili á kaffivörum Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði ásamt meirihluta smásölumarkaðs. Þá er uppsetning, þjónusta og viðhald á kaffi- og vélbúnaði Te & Kaffi einnig í höndum Innnes á þeim mörkuðum sem Innnes selur og dreifir.
Hafir þú áhuga á að fá Te & Kaffi á þinn vinnustað eða í þitt fyrirtæki, smelltu þá HÉR
Þú getur einnig sent tölvupóst á innnes@innnes.is eða hringt í 585 8585