Kaffi í matvöruverslunum
Vistvæn kaffihylki
Við erum gríðarlega ánægð með að geta boðið uppá kaffið okkar í vistvænum kaffihylkjum. Hylkin eru niðurbrjótanleg, þau eru gerð úr sykurreyr og plöntuleifum og þau fara í lífrænan úrgang eða almennt sorp. Ytri umbúðir flokkast með pappír. Kaffihylkin passa í langflestar gerðir hylkjavéla. Þú færð kaffihylkin okkar í verslunum Krónunnar, Hagkaupa, Nettó, Fjarðarkaupum og Melabúðinni. Njóttu bollans með betri samvisku!
- Jólakaffi
- Jólakaffi
- Java Mokka
- Java Mokka
- Java Mokka
- Java Mokka
- French Roast
- French Roast
- French Roast
- French Roast
- Espresso Roma
- Espresso Roma
- Espresso Roma
- Espresso Roma
- Columbia Santos
- Colombia Santos
- After Dinner
- After Dinner
Íslensk kaffibrennsla síðan 1984
Við notum eingöngu besta mögulega hráefni sem hægt er að fá á markaðnum. Við vöndum valið við innkaup og smökkum hverja einustu prufu sem við fáum, áður en við kaupum tegundir inn.
Lesa meira